Nýja hljómplata víkinga-málm-rokksveitinni Skálmaldar markar tímamót íslenskri tónlistarsögu. Þeir, sem enn hafa ekki barið þessa rammíslensku ómvíkinga augum og eyrum á tónleikum eru eindregið hvattir að gera hið snarasta. Þeir eru nú komnir í flokk með Björk, Sigurrós, Jónsa og Emilíönu. Sjáið bara til. Unnendur málmgjalladi víkingarokks skipta milljónum í hinum stóra heimi enda stefna þessir víkingar ótrauðir á útrás. Já, þið lásuð rétt: Útrás! Skálmöld hefur þegar fengið boð um að spila...