Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

*SPOILER* álit mitt á 7. bókinni, [smá útrás!] (14 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 6 mánuðum
>,,SPOILER,,< Nú sit ég hérna við tölvuna, hágrátandi með þykka bók við hlið mér sem ég hef ekki sleppt frá mér í tvo daga. Það vill svo til að ég hef afrekað að klára allra seinustu Harry Potter bókina, Deathly Hallows. Ef ég á að lýsa hvaða áhrif hún hafði á mig þá byrja ég á því að segja að þetta var besta og lang áhrifamesta bókin af þeim öllum. Hún er spenandi alveg frá byrjun ólíkt svo mörgum öðrum, ég gat oft ekki setið kyrr af spenningi. En hún er SORGLEG, allt í lagi fyrst var þa...

Aww (39 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Moony, Padfoot & Harry - *happy ending?* en já ætla bara að vera dugleg að senda inn myndir :D það virðist nokkuð auðvelt [nógu auðvelt fyrir mig xD jeii] svo bara njótið

The true Marauders (61 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Remus “Moony” Lupin, James “Prongs” Potter, Sirius “Padfoot” Black og Peter “Wormtale” Pettigrew. Frábær mynd - afskaplega raunverulega teiknuð. Persónulega finnst mér þeir algjörar dúllur þarna. ^^'' aww!

Óþekkt pör? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 11 mánuðum

Hverig fer maður í Andaglas (37 álit)

í Dulspeki fyrir 18 árum
Ókey þetta eru margir búnir að vera að spá í - Hvernig er hægt að fara í andaglas, og hverjar eru reglurnar. Svo ég ákvað bara að gera grein um þetta! Hér kemur hún svo ;) Njótið vel og Gleðileg Jól <p/> Sko þegar maður býr til andaglasið sjálfur þá tekur maður stórt og slétt blað. Þú tekur penna sem sést vel og skrifar stafrófið allan hringinn á blaðinu og nógu mikið bil á milli til að glasið sem þú ætlar að nota komist yfir einn staf í einu, það má gera tölustafi 0-9 líka en það þarf ekki,...

Trailerinn á Fonixreglunni (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Einhverstaðar heyrði ég að trailerinn/myndbrotið á ,,Harry Potter and the order of the phoenix“, fimmtu Harry Potter myndinni yrði á forsýningu tölvuteiknuðu mörgæsamyndarinnar ,,Happy Feet” (í Bretlandi) ég vona svo sannarlega að það sé satt því að ég og ég er viss um að margir fleyri er búin að bíða spennt eftir myndinni,, en þýðir það að það sé búið að klára að taka myndina upp? Það kemur mér á óvart þar sem myndin sjálf kemur ekki í bíó fyrr en sumarið árið 2007 í Bretlandi,, en ég ætla...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok