Weezer er og hefur verið mín uppáhaldshljómsveit í u.þ.b. 3-4 ár. Þessi nýja plata (Make Believe) sem kom út á dögunum er fimmta breiðskífan sem sveitin sendir frá sér. Síðasta plata, Maladroit, kom út 2001 og því löng bið eftir þessari plötu. Weezer er fjögurra manna band, Brian Bell á gítar, Pat Wilson á trommur, Scott shriner á Bassa og Rivers Coumo á gítar og syngur. Rivers er heilinn á bak við hljómsveitina en auk þess að semja öll lögin semur hann alla tekstana og þá erum við ekki að...