Jæja, nú er aðfangadagskvöld liðið og fékk maður nú margt sniðugt í jólagjöf, ég fékk talsvert af DVD myndum, m.a. myndina Saving Private Ryan og þar sem að þetta er ein af mínum uppáhaldsmyndum þá langaði mig til að skrifa stutta grein um hana. Ég tek það fram að það verður eitthvað um spoilera hérna … Leikstjóri: Steven Spielberg Framleiðsluár: 1998 Aðalhlutverk: Tom Hanks, Edwars Burns, Matt Damon ofl. Lengd: 2klst. og 45mín. Myndin hefst á þvi að Ryan (Damon) er orðin gamall maður og fer...