17. Júlí 1995 ríkti mikil sorg í hjörtum f1 unnenda. Juan Manuel Fangio var látinn. Jafnt lifandi sem dáinn er hann goðsögn og er á stall með öðrum snillingum eins og Senna, Prost, Ascari, Lauda, Andretti og fleiri. Fangio fæddist 24. Júní 1911 í Balcardi, Argentínu. Eftir að hafa lokið herskyldu opnaði hann bifreiðaverkstæði og hóf þá feril sinn í kappakstri. Hann keppti í Formúlu 1 frá árinu 1950-1957. Fangio er óumdeilanlega einn sigursælasti f1 ökumaður sem uppi hefur verið. Á...