Ég man vel eftir síðustu mánuðum.. Maður var alltaf að bíða eftir Collision Course, screenshot voru flott, sem og border.. Dagarnir liðu og hipeið jókst.. Eins og með Icelandic Sensation þá var þessi mynd orðin í huga mér, það sem átti að rífa íslenska cs movie samfélagið upp úr lægð. Svo kemur movieið út.. Ég stekk á download takkann og tek eitt stutt scrimm og specca svo movieið.. Útkoman var, ja, góð en svekkjandi, þetta var ekkert sérstakt. Eitthvað af göllum, fannst gæðin stundum...