Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vantar þig betri vél?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
:O Stjúpbróðir minn keypti sér 220.000 kr tölvu frá @tt.is sem er mun lakari en þessi!

Re: Seedings @ SHG Open

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Prae eru betri en ID að mínu mati..

Re: NEW CLAN

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Basicly, þá erum við yfirleitt all Treebeard/tRanz/Ghost eða einhver einstaka snillingur sem ákveður að acea hægri vinstri í eitt scrimm og geta svo aldrei meir. En hey, við erum lið, ekki fimm einstaklingar að fragghunta.

Re: Counter-strike

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hún varð bara ljótari.

Re: Hvað lið

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Seldum hann til MAD

Re: Clön ?

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað ertu að tala um? Zero er alveg eins nema ljótari model og heimskari bottar..

Re: Clön ?

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrir hálfri sekúndu var AfterLife.Zero stofnað í von um að við gætum verið bestir í einhverju. Roster - ég!

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sama hér, og þess vegna valdi ég PC tölvuna yfir leikjatölvurnar. Stefni samt á að fá mér wii, kannski ps3 seinna fyrir FF leikina.

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Má ég vera vinur þinn? :P

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig rámar nú í nokkuð margar fréttir um sífellt fleiri leikjaframleiðendur sem tóku saman við Wii og hættu jafnvel að styðja PS3. Það er bara rökrétt að fylgja vinsælustu vélunum og miðað við tölur sem hafa birst þá get ég ekki sagt að Ps3 skari fram úr á því sviði.

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er ástæða fyrir því að þetta er kallað Leikjatölvur. Þegar ég kaupi mér Leikjatölvu langar mér ekki til að horfa á dvd, það er dvd spilari í stofunni heima hjá mér, sem og í fartölvunni minni og borðtölvunni. Ég á PS2 og hef bara 2svar sinnum horft á dvd mynd í henni, öll árin sem ég hef átt hana.

Re: Hvernig er Wii? mælið þið með henni?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Getur ekki treyst upplýsingum af wikipedia þar sem að hver sem er getur breytt þeim, og þú veist ekkert hver kom nálægt þessum upplýsingum.

Re: Collision Course

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann er með veiðileyfi á íslenska moviemakers, sem besti íslenski moviemakerinn.

Re: gg's

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
2 í röð!? Vá! En hver er þetta?

Re: gg's

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Einhver þakkaði mér!! :D:D:D GG´s

Re: Lan?

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gerirðu þér grein fyrir því hversu mörg millistykki og marga hubba þarf fyrir eitt stykki lan mót?

Re: Einhvað lan mót

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sama hér, AfterLife myndi örugglega mæta, nema ef Foreldrar Trick3rs ætla með og slökkva á tölvunni eftir 3 tíma spilun. :P

Re: Einhvað lan mót

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrirgefðu. Annars hef ég ekki heyrt neitt um lan mót.

Re: Einhvað lan mót

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það verður lan mót þegar þú nærð íslensku.

Re: Þú ert 90´s barn ef þú......

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ahh, allt var svo æðislegt í gamla daga :) Man ennþá eftir því þegar við vorum saman nokkrir frændur útí sveit og ætluðum að vakna í barnatímann. Sá elsti vekur okkur alla nema einn og við förum fram og kveikjum á sjónvarpinu en þá er ekkert í gangi. Þá kemur amma fram og spyr:“Hvað eruð þið að gera á fótum svona snemma?” “Horfa á barnatímann.” “En klukkan er bara 6!” Og við fórum að sofa og sváfum yfir okkur, þessi eini sem vildi ekki fara á fætur sat einn yfir barnatímanum þennan morgun.

Re: icelandic online 3 Deild?

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
oasis > msi 26-4

Re: Kung. Hvíld á cs, Moviemaking fréttir

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég var “clean” í tvær vikur (cirka..) eftir að sjónvarpsglápið á kvöldin fór að detta inn aftur. Annars, gg´s (ef það voru einhverjir, held við höfum spilað saman 1 sinni.) og gangi þér vel í lífinu fyrir utan tölvuna.

Re: Eru þið á móti mér??

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gunneh! Þú = superman ? stigahóran ógurlega á sorpinu? :D

Re: Collision Course

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei, ég gaf hana aldrei út enda entist ég ekki lengur í claninu en svo að hún næði uppí 2 mínútur. Fannst þetta bara fyndið.

Re: Collision Course

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég man vel eftir síðustu mánuðum.. Maður var alltaf að bíða eftir Collision Course, screenshot voru flott, sem og border.. Dagarnir liðu og hipeið jókst.. Eins og með Icelandic Sensation þá var þessi mynd orðin í huga mér, það sem átti að rífa íslenska cs movie samfélagið upp úr lægð. Svo kemur movieið út.. Ég stekk á download takkann og tek eitt stutt scrimm og specca svo movieið.. Útkoman var, ja, góð en svekkjandi, þetta var ekkert sérstakt. Eitthvað af göllum, fannst gæðin stundum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok