Ég fékk einu sinni Zieler á bosman í league 1 í Gateshead saveinu mín (fm07), hann var hreint út sagt magnaður og var lykilmaður í liðinu mínu sem að hreinlega valtaði yfir league 1 :D. Fór reyndar eftir næsta tímabil til þýskalands en hann vildi komast í stærra lið.. Ég komst upp það tímabil og náði svo í uefa cup, honum dauðlangaði aftur. En já, magnaður markvörður.