Gerir þér grein fyrir því að sama hvert þessir peningar eru að fara, þá endum við á því að borga. Ef tekjur ríkisins af bensínkostnaði lækka, þá mun peningurinn koma annarstaðar frá. Ríkisstjórnin mætti án efa nýta fjármagn sitt betur, en lækkun bensínsverðs breytir því ekki. Fjármagn minnkar ekki, það bara færist.