Eyddum meira en við áttum inni. Á auðvitað ekki við um alla íslendinga, en staðreyndin er sú að við höfum verið að safna skuldum sem þjóð. Við þorum ekki að taka ábyrgð á okkar eigin lífi en kennum öllu öðru mögulegu um í staðinn. Líttu t.d. á leigumarkaðinn.. Fólk er hrætt við að taka lán og kaupa eins og er, svo allir vilja leigja, en það er ekkert leiguhúsnæði í boði því allir vilja selja. Það kvartar yfir því að það taki 23 ár að borga af húsnæði en áttar sig ekki á því að það má borga...