Þú sagðir ‘'eminem er sori’' sem er alhæfing eða staðhæfing eða hvað sem þú vilt kalla það. Ef þú hefðir sagt ‘'mér finnst eminem vera sori’' þá ertu að segja skoðun þína og þá hefði hann kannski ekki haldið þessa ræðu. en fordómar? nei ég held nú ekki. bara vanda orðaval.