Heldur þú að fólk verði einhver tímann fyrir sömu vitundarvakningu í sambandi við vímuefni og það varð fyrir í sambandi við jafnrétti? Ég er all for lögleiðingu en ég bara sé það ekki vera á leiðinni að gerast! Á ég að nefna usla sem vímuefnalög gera? Þau til dæmis veita undirheimunum mikla veltu. Langstærsta fjármögnun undirheimastarfsemi, ekki bara hér heldur um allan heim, er vímuefnasala. Get alveg trúað því og já þetta er sennilega eitt af aðalvandamálum samfélagsins en er búið að vera...