Sælir allir. Ég er nýlega byrjaður að skoða Worldcraft og er farinn að ná örlitlum tökum á þessu. Það fyrsta sem mér datt í hug og hef verið að reyna að finna, er hvort menn séu ekki að skiptast á einingum sem þeir hafa smíðað. Ég býst við að þeir sem eru lengra komnir eigi helling af ýmsum hlutum á “lager”. Þar á ég við t.d. bílar, hús, göng, tröppur, o.s.frv.. Ég trúi varla að menn liggi á þessu eins og ormur á gulli, og vilji ekki gefa neitt frá sér. Alla vegana þá vantar mig að smíða...