Ég á Nokia 3310 og það fylgdu leikir með honum, þeir voru bara í honum. En í nýju símunum eins og 3200 og svona þá þarf maður að fara að láta senda sér leikina frá nokia.com og svona. Það kostar pening. Af hverju er þetta orðið svona? Svo finnst mér líka þessar nýju hringingar vera frekar leiðinlegar. En hvað finnst ykkur um þetta allt?