Það var mjög athyglisvert að heyra skoðanir fólks á hassreykingarmálum.Sérstaklega hvort vit sé í að lögleiða ósköpin?.Sjálfur byrjaði ég að reykja hass 12ára gamall.Uppúr 15ára var ég komin í allan eiturlyfjapakkan eins og hann leggur sig og svo tvítugur stóð ég með tárin í augunum á tröppunum á vogi af öllum stöðum.Ég vil samt sem áður meina það að cannabis sé alls ekki verra enn áfengi,hassið er skárra myndi ég segja.Sko ég og tveir aðrir vinir mínir urðum mjög fjótt rosalega háðir...