Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ram
ram Notandi frá fornöld 106 stig

Harry Potter and the Half-Blood Prince tilbúin, útgáfudagur tilkynntur á næstu 24 tímum! (61 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Loksins, loksins, loksins! :D J.K. Rowling er búin að staðfesta það að sjötta Harry Potter bókin er tilbúin og að útgefandi bókarinnar muni tilkynna útgáfudag á næstu 24 tímum (á morgun). Fyrir þá sem vilja sjá tilkynninguna geta farið á heimasíðu J.K. Rowling og smellt þar á leiðarlykilinn og leyst gátuna þar á bak við hurðina :) Fyrir þá sem eru óþolinmóðir geta farið hingað.

Orðrómur: Útgáfudagur sjöttu HP bókarinnar tilkynntur í janúar? (5 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Orðrómur er í gangi um að útgáfudagur sjöttu Harry Potter bókarinnar verði tilkynntur í janúar. Orðrómur þessi á að vera uppruninn frá starfsmanni hjá Waldenbooks. Starfsmaðurinn segir að í bæklingi sem hafi verið dreift til starfsmanna komi fram á forsíðu upplýsingar um nýjustu bókina. “Bókaheimurinn er allur á iði vegna orðróms um að J.K. Rowling muni tilkynna útgáfudag sjöttu Harry Potter bókarinnar einhverntíman í janúar. Þó að þetta séu einu upplýsingarnar sem við höfum í bili þá viljum...

Jarvis Cocker og Kynjasysturnar (5 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
David Heyman, framleiðandi Harry Potter og Eldbikarsins staðfesti það nýlega að söngvarinn og lagahöfundurinn Jarvis Cocker muni ekki aðeins semja hluta af tónlistinni fyrir Harry Potter og Eldbikarinn heldur muni hann einnig birtast á jóladansleiknum sem meðlimur í hinu feikivinsæla tríói, Kynjasystur. “Við erum að reyna að finna út hvernig Kynjasysturnar munu vera og ég held að þær muni verða mjög áhugaverðar. Jarvis Cocker mun taka þátt og hjálpa okkur að semja lögin, hann mun einnig vera...

Windows (0 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Microsoft Windows 2000

Forsíða (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Soldið sick, en pælið í því að ef ykkur langar í barn þá fariði bar á netið og downloadið einu stykki, allavega væri ég til í að downloada Jery Lynn Ryan(Seven of 9) heim í stofu ;)

HLTV demo af Skjálfta | 4 | 2002 (7 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Öll HLTV demoin eru komin online en einhver demo vantar þar sem einhver af þeim skemmdust (don't know why) og HLTV 16 recordaði ekki leikinn á milli Dc HeadX og Exile í 1. umferð í 32 dbl elim. Þannig að ekki fá áfall ef þið finnið ekki demo af leiknum ykkar þarna inni :) Þið getið fundið lista yfir HLTV demoin <a href="http://www.hugi.is/hl/bigboxes.php?box_id=52418">hér</a> MrSmith / [3Gz]Easykill

Mótmælum kæru Íslandssíma! (45 álit)

í Netið fyrir 23 árum
Frétt tekin af heimasíðu <a href=http://www.ruv.is“>Ríkisútvarpsins</a>. ”Ísla ndssími hefur farið þess á leit við Samkeppnisstofnun að hún kanni hvort verðlagning á ASDL þjónustu Landsímans sé eðlileg. Íslandssími segir kvörtun sinni til Samkeppnisstofnunar að hvað varði internet þjónustu þá tíðkist það að notandi sé látinn greiða fyrir þau gögn sem hann sækir inn á netið og hleður í eigin tölvu. Í flestum tilfellum sé þetta þó selt í pakkaformi þannig að hver notandi megi hlaða ákveðnu...

Vandamál með að renamea skrár yfir Samba (0 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef þið hafið lennt í vandamáli með að renamea hljóð og videoskrár á linux boxinu ykkar yfir samba þá er ég með lausn á vandamálinu. Farðu í My Computer, farðu þar í Tools og svo Folder Options, þar sérðu svæði inní General valflipanum sem “heitir” Web View, þar veluru Use Windows classic folders. Núna ættiru að geta renameað, enjoy :)

Smá fikt í Windows Explorer (2 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hér er dæmi um mjög einfalda aðgerð í Windows 2000 til að láta Windows Explorer byrja á öðrum stað en í My Documents þegar hann er ræstur. Búðu til shortcut á desktopinu sem vísar á Windows Explorer, Hægri smelltu á desktopið, farðu í ‘New’ og veldu ‘Shortcut’ þar, smelltu á ‘Browse’ og farðu þar inní WINNT möppuna sem ætti að vera á C drifinu og þar veluru explorer.exe og smellir svo á ‘OK’. Núna þarftu að hægrismella á shortcutið sem þú bjóst til og velja ‘Properties’ og þar ættiru að sjá...

Spoiler (1 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
<img src="http://www.california-dream.com/images/mirage24l21k.jpg"> :D

Þögn.... ? (5 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum
Skrítið að sjá hvað ScOpE er þögull í dag ;)<BR

Gott dæmi um fólk sem ætti ekki að koma nálægt heimasíðugerð (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 24 árum, 1 mánuði
http://www.ys.is Þetta er einn allra ljótasti vefur sem ég hef á ævinni séð, takið vel eftir að þetta er ein stór mynd sem er svo stjórnað af image mappi. Kóðinn er engu skárri ;) Lotus Notes sorp notað við gerð síðunar ;)<BR

Skíminn Internet (5 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 7 mánuðum
ég hringdi niðrí Skímann Intranet um daginn og spurði hvort ég gæti fengið fasta IP tölu fyrir ISDN dial upinn minn því ALLAR aðrar Internetþjónustur bjóða uppá þetta. Kallinn svaraði í símann og ég spurði hvort Símnet byði uppá fastar IP tölur með ISDN innhringiaðgöngum og hann sagi “já”, ég þurfti náttla að gefa upp kennitölu til að geta látið breyta aðganginum og fór að surfa þjóðskránna til að leita að kennitölunni hjá bróður mínum og þegar ég fann hana loksins þá sagði kallinn “herðu,...

Landssíminn (1 álit)

í Hugi fyrir 24 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að Landssíminn færi nú að lækka símakostnaðinn til að koma aðeins á móts við netverja? Meina, þeir hækka og hækka en aldrei lækkar þetta. Er þetta fégræðgin í yfirmönnunum eða er þetta eitthvað annað?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok