Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

rakelosk3
rakelosk3 Notandi frá fornöld 35 ára kvenmaður
402 stig
Það er ekkert leiðinlegt bara mismunandi skemmtilegt.

Lastu HP 5 á ensku? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 1 mánuði

JK Rowling (1 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég las að JK Rowling er búin að ráða sér Lífvörð …. hérna er greinin: HARRY POTTER creator JK ROWLING is so terrified by an obsessive fan that she has hired a former SAS officer as her bodyguard. The reclusive writer is fearful for the safety of herself, as well as 10-year-old daughter JESSICA and six-month-old son DAVID. A friend of the family says, “It is not just children who devour anything about Harry Potter or Jo, there are some very weird fans out there. She is reluctant to say what...

Söfnunarárátta 4 (13 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Aðdáendur Harry Potter myndanna biðu í biðröð eftir að hitta nokkrar stjörnur úr Harry Potter myndunum um þessa helgi. Leikararnir sem leika Neville Longbottom, Fred og George Weasley, Tom Riddle og Dobby voru á aðdáenda kvöldi í Milton Keynes, kallað Söfnunarárátta. Brjálaðir Potter aðdáendur héldu stjörnunum uppteknum allan daginn í að skrifa eiginhandaáritanir, taka myndir og spyrja fyrirmyndir þeirra hvernig það er á filmutöku staðnum. Matthew Lewis sem leikur Neville Longbottom, sagði...

Daniel gefur góð ráð til ungu Harris (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Harry Potter stjarnan Daniel Radcliffe hefur gefið góð ráð til Ella Harris, dótturdóttur Richard Harris. 14 ára kvikmyndastjarnan mætti í mynningarathöfn Harris, sem lék Prófessor Dumbledore í fyrstu tveimur myndunum. Mynningarathöfnin var haldi Sunnudaginn 21. September 2003. Þar sem hann hitti 13 ára gömlu dótturdóttur Richard Harris – Ella Harris. Á meðan gestirnir, m.a Pete O’Tootle og Gabriel Byrne mynntust Richard Harris, spjallaði Daniel við Ellu um hvernig hennar fótspor gætu leitt...

Ég og Harry Potter (2 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég var að spá því ég og Harry Potter eigum mjög svipað líf, nema foreldrar mínir eru á lífi. Sko. Ég á rosalega góða vini í skólanum en ég er mest með 2 strákum í bekknum mínum. Ég er svona proffinn í hópnum eins og Hermione. Besta vinkona mín heitir Karen og er 1 ári yngri (hermione og ginny) Það eru 3 stelpur í skólanum sem eru algjörir óvinir mínir og ein þeirra heitir Freydís(draco) og hinar 2 eru svona eins og Crabbe og Goyle þær heita Gunna og Hildur. 1 kennarinn í skólanum hatar...

Líf sem aukaleikari (19 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Harrison er aukaleikari í þriðju Harry Potter myndinni, Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Hann sagði í viðtali við CBBC hvernig það er að vera í svona stórri mynd. Þegar ég komst að því að ég átti að vera í þriðju myndinni, þá gat ég varla trúað því. Ég er í leiklistaskóla og kennararnir létu mig fara í þetta áheyrnapróf, Svo að ég fór en ég trúði varla að ég fengi hlutverk sem aukaleikari. Nokkrum dögum seinna hringdu þeir í mig og sögðu mér að ég hafi fengið hlutverk sem aukaleikari. Ég...

Langar þig að allir leikararnir haldi áfram? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum

Hvað er málið með Snape?? (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég veit að Snape hatar Harry út af föður hans. En ég þoli ekki í bókunum þegar t.d Draco er að uppnefna Harry og ef Harry gerir eitthvað við Draco þá missir Gryffindor alltaf stig, ég verð svo pirruð út af Snape að stundum langar mig að rífa blaðsíðurnar úr bókinni. Ég HATA HANN<br><br><b><font color=“#008000”>Draco Dormiens Nunquam Titillandu</font></b> <b><font color=“#FFFF00”>Percy wouldn't recognize a joke if it danced naked in front of him wearing Dobby's tea cozy. -Ron</font></b>...

JEIIII !!!!!!!!! (10 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
EMMA WATSON SKRIFAÐI UNDIR SAMNINGIN FYRIR 4.MYNDINA ;) það var sagt að hún væri sú seinasta að gera það af þeim 3… svo að þau halda kanski öll áfram ….. :D:D:D<br><br><b><font color=“#008000”>Draco Dormiens Nunquam Titillandu</font></b> <b><font color=“#FFFF00”>Percy wouldn't recognize a joke if it danced naked in front of him wearing Dobby's tea cozy. -Ron</font></b> <b><font color=“#FF0000”>Harry learned quickly not to feel to sorry for the gnomes. He decided to just drop the first one...

Harry Potter uppskriftir (16 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Harry Potter uppskriftir *GRASKERA SAFI* 2 bollar af graskeri 2 bollar af appelsínu djús hálfur bolli af ananas djús 1 tsk, af hunangi (eða eftir smekk) aðferð: 1.Kreistu graskerið í gegnum bómullagrisju eða safapressu 2.helltu graskera safanum, appelsínu safanum og ananas safanum í blandara 3. Settu hunangið út í 4.kældu safan eða frystu hann *TOM-TOUNGE KARAMELLA* 2 bollar sykur 8 tsk af smjöri hálf tsk. vanila 1 og hálfur bolli vatn (hitamælir nauðsynlegur) Aðferð: 1.Náðu í miðstærð af...

Hverjir fóru........... (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hverjir fóru á þetta örlaga e-a hjá Önnu Heiða, þarna um Harry Potter??? Ef einhver fór, plz segið mér hvað þið voruð að gera!!! Kv. -Rakel-<br><br><b><font color=“#008000”>Draco Dormiens Nunquam Titillandu</font></b> <b><font color=“#FFFF00”>Percy wouldn't recognize a joke if it danced naked in front of him wearing Dobby's tea cozy. -Ron</font></b> <b><font color=“#FF0000”>Harry learned quickly not to feel to sorry for the gnomes. He decided to just drop the first one just over the hedge,...

Eminem Harry Potter aðdáandi (6 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Rapp stjarnan Eminem líka þekktur sem Slim Shady, er aðdáandi galdradrengsins Harry Potter. Hann segist lesa bækurnar á hverju kvöldi áður en að dóttir sín fari að sofa. Seinast þegar Eminem var í London vonaðist hann að hitta JK Rowling svo að hann gæti farið heim til dóttur sinnar og sagt henni að hann hafi fengið eiginhandaáritun. En hann hitti hana ekki svo að hann sendi henni bréf “Takk fyrir þessar æðislegu bækur”. Eminem reyndi að halda þessu hljóðu svo að það myndi ekki eiðileggja...

Emma Watson greindist með alvarlegan sjúkdóm (48 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Emma Watson er sögð vera með krabbamein, móðir hennar tilkynnti það fyrir nokkrum klukkutímum. 13 ára Harry Potter stjarnan er sögð vera með Hodgkin sjúkdómin, krabbameina af eitli. Hún smitaðist af hvítblæði. Sjúkdómurinn er algengur á aldrinum 12-35 ára og 50-70 ára. Harry Potter stjarnan sem leikur Hermione Granger í Harry Potter og Viskusteinninn og Harry Potter og Leyniklefinn er að gangast undir rannsókn á sjúkrahúsi í London. Læknar segja að krabbamein hennar hefur verið uppgötvað...

Harry Potter 5 (5 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Veit einhver hvar maður kaupir fimmtu Harry Potter bókina, hvert sem ég fer er hún uppseld… Help please<br><br><i>Elska ykkur öll :D</i

Mistök úr Chamber of Secrets (5 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1. Þegar Harry hoppar í rúmið sitt á sjúkrastofunni í Hogwarts eftir að Dobby hverfur þá sést að hann hoppar upp á teppið og eftir nokkrar sekúndur er hann kominn undir það. 2. Það tekur Lockahart mjög langan tíma að detta niður leyniklefan en aðeins nokkrar sekúndur fyrir Ron og Harry 3. Þegar Ginny skrifaði á vegginn að Leyniklefinn hefði verið opnaður var það langt fyrir ofan hausinn á Harry og Filch, hvernig gat Ginny stækkað svona þegar hún skrifaði þetta 4. Þegar Ron segir við Draco...

Kannski önnur Hermione Granger (25 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Harry Potter er allstaðar í Bretlandi, ef þú stoppar til að fá þér bensín þá muntu finna fimmtu uppsetningu af bók JK Rowlings. En er tíminn kominn á stjörnunrnar í Harry Potter? Daniel Radcliffe (Harry) og Emma Watson (Hermione) hafa sagt fjölmiðlunum að þau eru ekki viss ef þau ætla að halda áfram að leika í Harry Potter. Emma Watson sagði: “Ég elska þessa upplifun mjög mikið, en allir góðu hlutirnir koma að endalokum og ég verð að læra að setja fjölskuldu mína, vini og menntum númer eitt....

SSR !!!! (9 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hverjir ætla á SSR mótið???<br><br><i>Elska ykkur öll :D</i

VIRÐIÐ LEIKARANA (15 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég tala við vini mína í síma og sendi þeim email Email er góður kostur til að fá samband við fólk. Leikararnir í Harry Potter líka vel við aðra unglinga, þau hafa email, þau eiga líka persónulegt heimilisfang, símanúmer, AIM og meira. Nóg með það, Leikararnir jafnvel ólíkar við suma unglinga, þeir hafa milljón sturlaða aðdáendur eða (FULL STURLAÐA) sem vilja fá emailið þeirra og aðrar persónulegar upplýsingar frá þeim sem hafa emailið þeirra eða þykjast hafa það. ýmindarðu þér, myndiru vilja...

Tom Felton ~*~ (7 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Finst þér Tom Felton vera góður leikari?<br><br><i>I'm going 2 bed b4 either of u comes up with another clever idea 2 get us killed or worse - EXPELLED!</i

Hver er mesti Harry Potter aðdáendinn? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Hver á að leika Pansy Parkinsson? (7 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hérna hver á að leika Pansy Parkinsson?

Hver finst þér að ættu að vera saman? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Finst þér Harry Potter líkt Lord of the Rings? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Harry Potter og Fönixreglan 1.kafli (40 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 7 mánuðum
1.kafli Það er sólríkasti dagurinn í dag einmitt á afmæli Harry's! Hann vaknaði upp myglaður og ringlaður! Honum hafði dreymt furðulegan draum, en allt gleymdist þegar Hedwig flaug inn um gluggan með gjafir og bréf! Hann hafði fengið peysu frá Weasley fjölskyldunni, kökur og konfekt! Hann fékk mörg kort frá vinum sínum úr Hogwarts og stóra afmælistertu frá Hermione! Nú skyldi hann ekki svelta, hugsaði hann. Hann las öll kortin fram og til baka og gæddi sér að góðgætinu í leiðinni! Hann var...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok