Jæja ég verslaði mér um daginn afterburner og þarf að finna út hvernig ég set hann í gítarinn minn. teikningarnar sem ég fékk standast ekki þær kröfur sem ég set þar sem á B.C. Rich og hann er með tvo volume og einn tone og teikningarnar sýna ekki hvernig ég fer að því að setja í þannig gítar. ef einhver hérna hefur gert það og þá meina ég bc rich, þá má hann alveg hafa samband því mig sárlega vantar hjálp. Takk fyrir.