Ástæðan fyrir þessu pósti er sú að það er óþolandi að geta ekki komist að því hvort veiðisvæði séu almenningur, afréttur eða eignarlönd. Bændur landsins eru síst til þess fallnir að geta svarað þessari spurningu. Ég átti samtal við einn sveitung um helgina þar sem ég var á veiðum og hann vildi meina að öll sveitin, aðliggjandi hálendi og jöklar væri í eigu sveitunganna og öll skotveiði í þeim landshluta því háð leyfi! Það þarf að segja þessu fólki dæmisöguna “Úlfur, úlfur”. Þetta fer að...