Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Umboðsskrifstofa ríkissins (16 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Alþingi hefur ráðið starfsmann í nýtt hlutverk, umboðsmann íslenska hestsins. Þetta nýja apparat sem nokkur ráðuneyti koma að kostar 9 milljónir en einhver fyrirtæki koma að þessu og styrkja verkefnið með því að greiða 2 milljónir. Þetta er nú ekki mikill peningur en þetta er dæmt til þess að vinda upp á sig og hlýtur að hvetja aðra hagsmunaaðila til þess að óska eftir samskonar stuðningi. Á tímum einkavæðingar þykir mér þetta mjög undarleg ákvörðun og í raun skammarleg. Ég geri mér grein...

Telur þú kjörtímabilið of stutt? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum

Hversu slæm er þín þynnka? (0 álit)

í Djammið fyrir 21 árum, 4 mánuðum

Eru fjármál Reykjavíkurborgar í óreiðu? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum

Ingibjörg hin svekkta (23 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ingibjörg Sólrún kom fram í gær á flokksþingi Samfylkingarinnar. Ég heyrði hluta af ræðunnin og velti því fyrir mér hvað gerðist þegar ákvörðunin um framboð hennar til Alþingis, hvernig fór þetta allt saman fram. Bjóst hún við því að sitja áfram sem Borgasrtjóri, mér þykir það með ólíkindum ef svo er en annað má ekki heyra frá henni þar sem hún er sársvekkt út í R-listann fyrir að hafna áframhaldandi setu hennar sem borgarstjóri færi hún í þingframboð. Ég held að hún hafi ætlað sér mun minni...

Bækistöðvar NATO (3 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sú hugmynd um að fara í viðræður við stjórn NATO um aðalbækistöðvar NATO á Íslandi eru mjög svo heillandi. Ísland er miðsvæðis við aðildarlöndin og nú þegar kaninn virðist vera minnka við sig tel ég það skynsamlega lausn að bjóða NATO bækistöðvar á Suðurnesjum. Þetta myndi leysa vanda Suðurnesjamanna auk varnarmála Íslands. Hér yrði því æfingaflug NATO auk þeirra varna sem aðalbækistöðvunum fylgja. Þetta virðist kannski draumórakennt en engu að síður ætti þetta ekkert að vera svo fjarstætt...

Þvaður (1 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þessi síða er glæsilegur kostur fyrir fólk til þess að kanna þjóðarpúlsinn og taka þátt í málefnum og spjalla saman um sameiginleg áhugamál. Gróusögur hafa aldrei verið meiri og flótti frá staðreyndum málefna algengur til þess að koma misvísandi skilaboðum á framfæri. Það er algengt að greinum sé svarið með kjaftasögum eða eigin reynslu á e-h persónu slíkt er ekki málefnalegt og leiðinlegt að sjá skrif eins og t.d. “Björn er svo dull og krumpaður”, “sköllótta kerlingin” og fullyrðingar eins...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok