Ingibjörg Sólrún kom fram í gær á flokksþingi Samfylkingarinnar. Ég heyrði hluta af ræðunnin og velti því fyrir mér hvað gerðist þegar ákvörðunin um framboð hennar til Alþingis, hvernig fór þetta allt saman fram. Bjóst hún við því að sitja áfram sem Borgasrtjóri, mér þykir það með ólíkindum ef svo er en annað má ekki heyra frá henni þar sem hún er sársvekkt út í R-listann fyrir að hafna áframhaldandi setu hennar sem borgarstjóri færi hún í þingframboð. Ég held að hún hafi ætlað sér mun minni...