Sælir, Ég álpaðist á tónleikana með John Fogerty í höllinni í gær. Tónleikarnir voru bara nokkuð góðir…hljómsveitin er samansett af nokkuð flottum session spilurum. En sándið var alveg út úr korti. Þetta var mjög muddy og engin aðgreining á hljóðfærunum, og svo voru nokkur lög þar sem kassagítarar voru notaðir með, en það heyrðist ekki nóta í þeim, og bassinn var rosalega möddý og skar sig ekkert úr frá bassatrommunni. Ekki veit ég fyrir víst hver sá um sándið en gruna Exton með sinn “Midas...