ég sótti um vinnu hjá fyrirtæki sem hét BM ráðgjöf og verkefnið sem ég var að sækja um snerist út á það að selja hluti yfir símann, s.s. símadjobb en allavegana á þeim tíma var ég með 13 mm tunnel í eyrunum, ég sótti um vinnuna svo þegar ég var farinn þá spurði yfirmaðurinn hjá fyrirtækinu annan félaga minn sem var að vinna þarna(hún vissi ekki að við værum félagar), hvort hann vissi eitthvað um þennan einstakling sem var að sækja um, hvort ég væri í neyslu eða í eitthverju rugli og mér var...