að mínu mati er það orðið frumlegt núna að syngja á íslensku, alltof mikið kanakeimur í sumum tónlistarmönnum hérna heima, allir að semja á ensku, og líka oftar en ekki eru ensku textarnir sem þeir semja bara druuuulluljótir,leiðinlegir og meika eekkert sense…bara svona textar sem eru samdir á ensku baraaaa til þess eins að vera samdir á ensku, til að líta meira pro út,…..akkuru ekki að nýtast við móðurmál sitt?.en við semjum jú á ensku líka oftast..langaði að prufa eitt á íslensku