Hvað er Jafnaðarstefna? Jafnaðarstefnan er þegar vald í formi laga er notað til að færa til fjárnumi og eignir á milli einstaklinga eða hópa, hvort sem þeir vilja það eða ekki. Sem dæmi um allskonar “prógröm” til að jafna hlutina eru eftirfarandi: Styrkir, tollar, ókeypis menntun, réttur til framfærslu, niðurgreiðslur, tekjutengdir skattar o.s.frv. Það er auðvelt að láta freistast af jafnaðarstefnunni, ókeypis menntun, ókeypis heilbrigðiskerfi, framfærslustyrkur og allt það, hver vill ekki...