já sko var bara að spá, ef hann yrði skilinn eftir í smá rými (inná gangi eða svoleiðis) og allar hurðir lokaðar, og það væri búr, vatn, dagblöð, leikföng og jafnvel bæli hvort honum myndi byrja að leiðast og haldi kannski að eitthver sé inni í herbergjunum eða eitthvað.