Ég er nú að fara að byrja í þessu sport (krossinu) en ég er að velta því fyrir mér hvaða týpa af hjóli er best handa mér bæði í tegunum (ktm, kawasaki,tm eða hvað)og stærð? Ég hef verið að leika mér mikið á 50CC og finnst það of kraftlítið núna og svo hef ég aðeins verið að prufa 220CC og finnst það mjög gott, en er það of stór þegar í action er komið og enn er maður bara byrjandi??? fyrirfram þökk um góð svö