Ok svo ég var að labba frá tónleikum upp í háskólabíó og tók eftir einni mynd sem var verið að auglýsa sem bar titilinn “King Arthas”, einhvernveginn fannst mér þetta tengjast WarCraft einhvern veginn því þarna var mynd af Sverði með svona rúnum á helvítið líkt of Froztworne(er ekki með allveg á hreinu hvað sverðið heitir). Gæti þetta eithvað tengst WarCraft? Veit einhver eithvað um þetta?<br><br><font color=“white”>(ekki er tekið neina ábyrgð á stafsetningavillum)</font> Kv. QuriT...