Minn ferill byrjaði þegar hann Ingþór (vorum saman í grunnskóla, 10 bekk minnir mig) neyddi mig á sínum tíma til að mæta í kickbox hjá Jimmy (þá kennt í GYM80). Þetta hefur líklega verið 1998, það var ekki bara ég, heldur allur vinahópurinn sem mættum þarna, flestir hættu, en ég hélt áfram að æfa þarna, og endaði með að skifta yfir í kung fu hjá jimmy og var einn af fyrstu nemendunum hans (þ.e. þegar hann byrjaði að kenna kung fu af alvöru, ekki bara af og til). Árið minnir að það hafi verið...