Jamm ég er eiginlega sammála, ég skil vel að sumir geti ekki æft vegna gjaldanna, og auðvitað leiðinlegt fyrir þá. En þessi þjónusta er mjög ódýr finnst mér, sérstaklega ef teknar eru aðrar íþróttir til hliðsjónar eins og handbolti og fótbolti, og skulum ekki gleyma því að þær íþróttir eru með ríkisstyrki á fullu, á meðan bardagaíþróttir eru held ég allar einstaklingsframtak (nema kannski Judo og TKD þar sem það eru viðurkenndar ólympískar íþróttir núna).