Ég er nú ekki mikið búinn að læra um þetta svið, en ég held að útvíkkun heimsins sem mælst hefur með rauðviki (doppler áhrifum), s.s. að langsamlega flestar stjörnur eru að færast frá okkur, s.s. heimurinn að víkkast út, en sá hraði sem heimurinn er að víkkast út í gengur ekki upp miðað við þann massa sem við erum að sjá í heiminum, þess vegna er talað um “Dark matter” og “Dark energy” (og massi og orka er jú eitt og hið sama), sem er þá sá massi sem vantar upp á til að þessi jafna gangi...