Í byrjun var það svona: “Þann 30. september árið 1966 hóf Sjónvarpið útsendingar. Fyrst um sinn var einungis sjónvarpað tvisvar í viku, á föstudögum og miðvikudögum, en fljótlega var útsendingardögum fjölgað í sex en ekki var sent út á fimmtudögum. Þann 1. október 1987 hófust síðan útsendingar Sjónvarpsins sjö daga í viku”.(ruv.is) Það sem sjónvarp hefur upp á að bjóða hér heima eru stöðvar eins og RUV, Stöð 2, Skjár einn, Bíórásin, Ómega, Pop tíví og Sýn, þá held ég að það sé upptalið. Við...