Nú um undanfarið hafa alvarleg slys hækkað og stuldur á skellinöðrum og lengi vel virðist hjólin draga athyglina frá heimalærdómnum. Og lengi hefur nú þótt erfitt að fá unglinginn til að stunda heimanám. Hefur skellinaðran líka slæm áhrif á umhverfið bæði sjón hávaða og umhverfispjöll. Ætti menn nú að takast höndum saman og skrifa bréf til umboðsmann barna og biðja að koma því á frammfæri um að hækka aldur skellinaðra uppí 17 ára. Enda höfum við séð nóg af því þegar unglingspiltar spæna upp...