Það hefur verið voðalega vinsælt upp á síðkastið fjalla um varnarmál. Að vísu er sjaldan sem nokkuð viturlegt kemur upp úr fólki, þegar þau eru rædd, en það er aldrei að vita. Á Íslandi virðast vera til þrjár mismunandi skoðanir á þeim málum. 1. Þeir sem eru ,,friðarsinnar’’ og vilja engar varnir, hvorki útlendar né innlendar. 2. Þeir sem eru ,,friðarsinnar’’ og vilja bara útlendar varnir. 3. Og þeir sem er nokkuð sama um útlendar varnir en vilja þó innlendar varnir hvort sem aðrar eru fyrir...