Lögfræðingur og ljóska sitja hlið við hlið í flugvél milli Los Angeles og New York. Lögfræðingurinn stingur upp á að þai bregði á leik á leiðinni. Ljóskan er þreytt og vill frekar sofa. En lögfræðingurinn er þrjóskur og segir að leikurinn sé mjög léttur og skemmtilegur. Hann útskýrir : ,,Sko, ég spyr þig spurningar og ef þú veist ekki svarið þá borgar þú mér og svo öfuggt.“ Aftur afþakkar ljóskan og reynir að sofna. En lögfræðingurinn gefst ekki upp svo hann gerir henni tilboð:,,Allt í lagi,...