Þið trúið ekki hvað íslenskar hljómsveitir fá fyrir hvern geisladisk sem er seldur á klakanum!Sálin Hans Jóns Míns er talin vera með mjög góðan díl,300kr pr. CD Annað dæmi: Írafár voru að gera samning við Skífuna,Írafár borgar allan upptökukostnað sjálf,Skífan gefur þau út,og Írafár fær ekkert fyrir hvern disk sem þeir selja í staðinn. Að vísu fá þeir auglýsingar á Bylgjunni,Stöð 2 og svoleiðis. Getiði þá ímyndað ykkur hvað bönd eins og Maus og Botnleðja voru að fá? Maus borgaði sig útúr...