Hér og nú ætla ég Hrappur2 að fjalla um Íraksstríðið og Utanríkismál. Réttarhöld yfir Saddam standa nú fyrir dyrum og er alveg öruggt,að þá hefst aftur söngurinn síendurtekni úr röðum beggja arma Alþýðubandalagsins sáluga,Samfylkingar og Vinstri grænna:“Bandarísk stjórnvöld studdu Saddam!Bandarísk stjórnvöld studdu Saddam!”Búast má við,að fréttastofa hljóðvarps taki undir í falsettu. Þetta endurtaka þeir í kór,og eiga þar við meintan stuðning við Saddam í Íran-Íraksstríðinu 1980-1988,en hver...