Eftirfarandi er grein sem ég sendi Morgunblaðinu í Október 2002, en var ekki birt vegna þess að “myndin sem fylgdi með er of smá”. Þrátt fyrir að senda aðra til baka var hún ekki birt, og engar útskýringar gefnar. EF. 6,5 ? Hvað þýðir stríð gegn Írak (eða eins og kanarnir segja, stríð gegn Saddam Hussein)? Nokkuð erfitt er að segja hversu margir Írakar létust í Persaflóastríðinu 1991. Tölurnar eru allt frá 85000 látnir eða slasaðir [USA Today, 03.09.1996, sjá t.d....