1. Ég var að pæla hversu góður þarf maður að vera ef maður er búinn að klára fyrsta stig í klassískum gítar? 2. Einnig var ég að pæla, mér finnst miklu léttara að ná gripunum á klassískum gítar heldur en á rafmagnsgítar. Er ég eitthvað viðrin eða er einhverjum öðrum sem finnst það 3. Svo er ég að spá, er að fara fá mér rafmagnsgítar og veit ekki hvaða tegund er best fyrir ekkert alltaf mikinn pening. Er að tala um svona 40 þúsund kall , þá helst með litlum magnara.