afi og amma eiga sumarbústað í Flatey á breyðarfirði og þar er mjög takmarkað vatn… maður þarf að spara eins og maður getur… og það er oft sem það verður vatnslaust þar afþví að einhverjir koma úr Reykjavík eða eitthvað og vita ekkert að það þarf að spara vatnið og þeir nota vatnið bara eins og heima hjá sér og þá verður allt vatnslaust, og stundum er vatnslaust lengi og það kemur vatnstankur úr stykkishólmi fullur af vatni og svo þarf maður að labba og ná í vatn í þennan tank… þannig að...