ég er búinn að vera með leiðinda hálsbólgu síðan 28 des.!!! Fyrst var þetta ekkert voðalega vont og ég gat alveg talað og borðað og allt það en svo fyrir 2 vikum síðan var ég lagður inná spítala útaf þessari hálsbólgu!! en það var ekkert alvarlegt, bara tekin blóðprufa og það var ekki nein sýking í þessu þannig að það var ekki hægt að gera neitt við þessari hálsbólgu! Þannig að ég þurfti bara að fara heim og bíða þangað til að þetta mydni batna, og þetta var það slæmt að ég gat ekki borðað,...