Það er bara stíll að ganga í þröngum leður buxum. Þú sérð alla rappara, þeir eru flestir í buxum sem ná langt niður fyrir rass, margir rokkarar og metalhausar eru með sítt hár. Þetta er allt saman ákveðinn stíll, fólki finnst það kannski mis flott en svona vilja þeir bara vera. Svo að segja að PM sé allur eins. Það er bara fáránlegt, það eru flott og hröð sóló í honum og fullt af flottum riffum og mikil fjölbreytni í lögunum. Einnig langar mig líka að spyrja þig, eins og fleiri eru búnir að...