Ég vil bara þakka fyrir mig! Helvíti gaman að syngja á þessum tónleikum;) Ég verð líka að segja að ég var að fíla allar hljómsveitirnar þarna. Það eina sem var ekki í lagi er að söngvarinn í Nightriders var ekki nógu öflugur. Hann var eitthvað svo niðurlútur og kunni greinilega ekki textana og svo heyrðist ekkert í honum… En annars dúndur tónleikar!