Það er víst eitthvað vinsælt að segja frá sinni eigin metal sögu þannig að ég ákvað að vera með. Á mínum yngri árum, þegar ég var í 5-7 bekk, hlustaði ég bara á homma tónlist. Backstreet Boys, Westlife og Blue og eitthvað í þá áttina. Á þessum árum var Rammstein æði í gangi en mér fannst þeir alltaf hundleiðinlegir og ég hélt mig bara við mína tónlist. Síðan fór ég að færast aðeins meira yfir í hip-hop og eitthvað þannig rugl. Þegar ég var kominn í 7 bekk var vinur minn farinn að hlusta á...