Halló halló. Já, nú er hún Selma dottin út, því miður og margir Íslendingar sárir eða reiðir. Það var náttúrulega búið að spá henni svakalega góðu gengi þarna í Kænugarði og svo kemst hún ekki upp úr undankeppninni. Núna, á huga og bara í t.d. skólanum, heyrir maður raddir um að þetta sé klíkuskapur og samsæri í a-Evrópulöndunum. Það er rugl, finnst mér. Í fyrsta lagi … Það eru náttúrulega flest löndin þarna, svona þétt hlið við hlið. Þar sem það eru flest lögin þaðan þá eru náttúrulega...