F1 er orðin leiðinleg nema einstöku sinnum! Það er lítið gaman að horfa á þetta og vita það að 99% ökumanna líklega myndu ekki vera að þessu ef þeir fengu ekki hálfan heiminn á mánuði! Að vita það að þetta er bara peningaþvætti og bílarnir ornir það fullkomnir að api gæti þess vegna eftir nokkur ár! Að eftir nokkur ár æltla þeir að minnka vélarnar til að þetta sé ódýrara fyrir þá!….svo þeir geti farið að gulllita húsið sitt! Það fynnst mér synnd að fara að mynnka vélarnar :S