Það skiptir máli á hve miklum hraða þú klessir á, man ekki hvar limitið er, en myndi giska á 40-50 eftir bíltegundum, svo skiptir máli hvar höggið kemur á bílinn hvort púðinn spryngi út eða ekki, segjum að einhver negli í hliðina á þér þá kemur loftpúðinn ekki sem er í stýrinu. Svo er misjafnt hvar skynjarinn er staðsettur framan á bílnum, hvort hann sé neðanlega eða ofarlega og þar fram eftir götunum.