Þetta er ótrúlega skemmtilegur bíll, eflaust miklir peningar sem hafa farið í hann og tími. Mitt persónulega álit er að hann er svolítið dýr, hann er ú 18 ára! 300-350 fyndist mér sanngjarnt því það er hægt að fá margt annað fyrir hálfa millu sem er skemmtilegt,hugsaðu þér líka að þú getur bætt við 200-300 þus og þá ertu kominn með 1994 325 bíl sem mér fynnst persónulega flottari….en þetta er bara matsatriði. Flottur kraftur í þessum tækjum :D