Þetta getur verið soldið klikkað, þar sem ég á heima þarf ég leggja smá í burtu frá húsinu ef stæðin við það eru full, allarvega þá eina nóttina voru öll stæði full við húsið svo ég freistaðist á gangstéttina og var að sjálfssögðu sektaður, mjög svipað vandamál og hjá þér, alltaf full stæðin. en maður verður víst að taka þessu.