Hvernig má það vera hægt að vera með 11 tegundir til ræktunar, auk fugla og fl. Hver fylgist með svona löguðu, og komast þeir fyrir á þessum litla stað, hvernig er það, ætli þau þurfi að gefa upp til skatts, ef ekki þá er þetta alveg fyrirtak atvinnugrein, og skattman tapar þarna miklum peningum, þetta er ekki svo vitlaust hugsað hjá þeim, enginn fylgist með hvað þau græða, og enginn þorir að tala við þau. Ef þau væru með kindur og það kæmi þarna upp rita, þá yrðu þær lógaðar eins og skot,...