Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

polo
polo Notandi frá fornöld 154 stig

Hestar (0 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta bleikstjörnótta merarfolald undan Gylli frá Ytri-Kóngsbakka fæddist í sumar.

Hundar (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Amerískur Cocker Spaniel er veiðihundur eins og sjá má á þessari mynd.

Hreinræktaðir og blendingar. (9 álit)

í Hundar fyrir 21 árum
Hæ allir. Það er alltaf svolítið af umræðu hérna um hvort hreinr. eða blandaðir hundar séu betri einstaklingar. Mér finnst þessi umræða í sjálfu sér dálítið barnaleg þegar hún snýst um einstaka hunda sem fólk þekkir. Þeir eru að sjálfsögðu mismunandi vel heppnaðir sem einstaklingar og mismunandi vel hefur tekist til við uppeldið. Rökin fyrir því að fá sér hreinræktaðann hund ættu að vera þau að velja hund sem hentar lífstíl og fjölskylduaðstæðum tilvonandi hundaeiganda. Ef þú ert lítið fyrir...

Langar að leiðrétta útbreiddan misskilning (9 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að margir eru á þeirri skoðun að ef 2 hundar eru með derring út í hvorn annan, þá sé best að láta þá útkljá málin milli sín með slagsmálum. (gera upp goggunarröðina) Þetta er alger firra og ætti ekki að viðgangast. Ef hundurinn virðir goggunarröðina á heimili sínu á eigandinn að banna honum að slást. Sumir segja: en svona er þetta í náttúrunni! BULLSHIT! Í náttúrunni myndi forustuhundurinn ráða hvort það eigi að stugga við óvelkomnum einstaklingi eða ekki og vonandi...

varðandi könnun hehe (3 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
valkostur 3 er svolítið strange, ef ekki á íslandi eða erlendis hvaðan þá ? frá tunglinu hehe lol

farið á hvutta og skrifið undir (5 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Á hvutta.net liggur frammi undirskriftalisti um breytingu á lögum um hundarækt. Frábært framtak til að stoppa puppymills hvet alla til að skrifa undir polo

hvers vegna halda hund (3 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið að spá í kosti og galla þess að vera hundaeigandi. Lét mér detta í hug að setja nokkra punkta niður og vonast síðan eftir því að þið hér á huga bætið við listann. Það er nefnilega þannig að þegar maður er að gera svona gleymir maður bæði mörgu og síðan hefur fólk mismunandi skoðanir á hlutunum. well here it comes, best að byrja á göllum. Gallar: 1. Hár í íbúðinni,fótspor í vondu veðri. = Meira að þrífa. 2. Þarf að týna upp skítinn eftir þá. 3. Ef farið er í frí erl. þarf að fá...

keyrt á, skotinn og settur í frysti (1 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
tengill á batmann um crasy sögu af hundi sem var keyrt á, skotinn og settur í frysti en lifði samt það af. http://www.batman.is/ut/17608

um notkun haltióla c/p af netinu (9 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fann þetta á netinu um notkun haltióla. Vonandi hjálpar þetta ykkur (ath.vert: varist að kippa í hundinn þegar hann er með halti og ég sá líka annars staðar að sumir hundar eru duglegir að losa munntauminn af sér. kveðja polo ps. sendi líka inn mynd af hund með haltiól svo betra sé að átta sig á hvernig þetta virkar. Using a Head Halter Taken from information posted to the SitStay discussion forum According to Whole Dog Journal, it takes at least a week to properly introduce the halter to a...

kynbótadómar framkvæmd (8 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hæ Ég væri þakklátur ef einhver hér getur útskýrt nokkur atriði fyrir mér í sambandi við kynbótadóma. Eftir því sem ég best veit er fyrirkomulagið þannig að þegar hestur fer í annað skipti í dóm þá hafi dómarar gamla dóminn fyrir framan sig. Hver er tilgangurinn með því ? Er ekki rétt að dómari með full réttindi á að geta myndað sér sjálfstæða skoðun á hrossinu án þess að hugsanlega vera undir áhrifum frá eldri dómi. Hvað finnst ykkur. Þetta á bæði um við hæfileika og byggingardóma. Hver...

Flexi ólar (18 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég sá á korkinum að fólk var að velta fyrir sér flexitaumum,(það eru taumar sem dragast inn og út) Ég persónulega hef notað þá og nota enn en er í smá vafa eftir að hafa lesið á erlendum spjallrásum um að hundar hafi slasast þegar fólk missir tauminn. Fólk er að segja reynslusögur sem hljóma mjög illa: ég missti tauminn og hann lendi af miklum krafti í hnakka hundsins þannig að hann stórslasaðist. Ég var að pæla hvort þeir í ameríku séu með einhverja ofurflexi tauma eða hvort einhver hefur...

varðandi könnun (2 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vantar moldótt í könnun, langflottasti liturinn LJÓSMOLDÓTT polo

handtekinn fyrir að bjarga hundinum (147 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Maður var handtekinn í bandaríkjunum fyrir að bjarga hundinum sínum úr brennandi húsi. Þegar maðurinn kom að brennandi blokkinni sá hann hundinn sinn reyna að komast út um lokaðan glugga á annari hæð, hann sagði slökkvil. frá því en þeir sögðu að það væri ekki nógu öruggt að fara inn og bjarga hundinum. Þar sem hann gat ekki horft upp á þetta hljóp hann að húsinu, klifraði upp á svalirnar og náði hundinum út. Síðan þegar hann kom sjálfur niður var hann handjárnaður og kærður fyrir að...

c/p af netinu, er bara svo hugljúft. (17 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
A thirsty traveller and his equally thirsty companion were wandering together along an unknown and seemingly never-ending country road. Both man and dog were very much in need of a cooling drink but were none the less enjoying the sights, sounds and smells of new surroundings when, with breathtaking unexpectedness, it suddenly dawned on our traveller that he and Buster Brown must be dead. He could, now he put his mind to it, clearly remember dying himself, and poor Buster had surely died of...

Stór, lítill, sætur, töff eða eins og pabbi átti ! (11 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég var að spá í hvernig fólk ákveður hvaða tegund af hund það fær sér. sem sagt af hverju svona frekar en hinsegin. Mig grunar að flestir láti útlit frekar en eðli ráða. Ég verð oft vitni að því þegar fólk fær sér hunda sem það ræður alls ekki við vegna þess að þeim finnst þeir vera flottir og kúl. Ég persónulega hef átt nokkra hunda og á enn, og aðeins í fyrsta sinnið valdi ég eingöngu eftir útliti.(var þó heppinn og fékk æðislegann hund sem var þó of aktívur fyrir minn smekk) Ég ráðlegg...

Vissuð þið þetta (9 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Vissuð þið þetta um Ameríska Cocker Spaníel hundinn Lady í Lady and the Tramp var cocker spaníel enda voru þeir á þeim tíma vinsælastu hundar í Ameríku. ( Tramp var blendingur með terrierblóð í sér.) Am. cockerinn hélt vinsældum sínum þar til 1991 þegar Labradorinn fór fram úr, en athugið að það voru yfir 100.000 einstaklingar af am. cocker á skrá hjá AKC. árið 1991. Ástæðu vinsælda þessa litla hunds er auðvelt að sjá: Blíður, trygglyndur, glaðlyndur, skemmtilegur félagi sem er auðvelt að...

Einföldum reglur um ræktun. (2 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Smá pæling: Hvernig væri að breyta reglum um paranir hunda þannig að ekki sé lengur verið að pæla í lóðatímabilum, heldur einfaldlega banna got fyrir 2ja ára aldur (bæði fyrir rakka og tík) og að minnst líði 1 til 1 1/2 ár á milli gota hjá hverri tík. Einfalt og skilvirkt og ekkert sem þarf að sanna. polo

Hugleiðing um hundarækt. (11 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hugleiðing um hundarækt Tilgangur með hundarækt er víðast hvar í heiminum sá að stuðla að hreinræktun og kynbótum viðurkenndra hundakynja. Þetta sjónarmið er í flestum tilfellum það sem ræktendur hafa og er oft byggt á persónulegri reynslu af ákveðinni hundategund sem veldur svo miklum hughrifum að viðkomandi fær áhuga á útbreiðslu þeirrar tegundar. Verri hluti ræktunar er þegar einstaklingar missa sjónar á upphaflegum tilgangi en byrja að einblína á hugsanlegan gróða af sölu hvolpa sem...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok