Fyrir nokkrum dögum þá var ég að skoða einhverja svona flash síðu, allt í einu þegar ég var að fara að spila einhvern leik þá kom svona gluggi sem líktist svona security drasli, í heimsku minni þá ýtti ég á OK án þess að hugsa mig um en svo sá ég að þetta var einhver helv. auglýsing! Núna er tölvan mín FULL af spyware. Ég hef þegar skannað oft og mörgu sinnum með spybot og ad-aware en ennþá eru nokkrir eftir. Þessir sem ég eftir eru og ég hef mestekið eftir heita í Processes t.d. Pco77i,...